Auglýsing

„Það var mikill ágangur og mikið verið að reyna að fá mann til að ljóstra einhverju upp“

Athugið! ekki horfa á myndbandið hér fyrir ofan ef þið viljið ekki vita hver morðinginn er!

Um 60 prósent þjóðarinnar fylgdist með tvöföldum lokaþætti Ófærðar á sunnudagskvöld. Það kom flestum á óvart hver morðinginn var en leikarar og starfsfólk við framleiðsluna var bundið þagnarskyldu og skrifaði undir samning þess efnis.

Sjá einnig: Baltasar byrjaður að búa til nýtt plott fyrir framhald á Ófærð: „Kvörnin er á fullu“

En nú eru leikarararnir loksins frjálsir. Elísabet Inga, útsendari Nútímans, hitti nokkra leikara úr Ófærð og spurði hvernig var að þegja yfir best geymda leyndarmáli landsins. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Næst ▶️ Áttræða fyrirsætan Ásdís Karlsdóttir er alveg með þetta

Lækaðu Facebook-síðu Nútímans myndbanda og þú missir ekki af neinu!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing