Hafa ferðamennirnir sem koma til landsins ekki kynnt sér sögu lands og þjóðar? Aldrei hlustað á Áttuna? Vita ekki hver Dagur er? Hvaða rugl er þetta?
Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fór á stúfana og spurði ferðmenn í miðborg Reykjavíkur hvernig Söngvakeppni Sjónvarps fer á morgun og þeir vissu bara ekkert um þessa keppni. Hvað er í gangi? Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.