Eins og lesendur Nútímans fengu að kynnast í síðustu viku þá fengum við þá Atla Jarl Martin (@AtliJarl) og Hauk Bragason (@Sentilmennid) til að fara yfir forkeppni Eurovision fyrir okkur.
Atli og Haukur liggja ekki á skoðunum sínum. Þeir eru báðir miklir Eurovision-spekingar en á sama tíma metalhausar sem láta allt flakka. Seinni forkeppnin fer fram á laugardagskvöld og hér afgreiða þeir lögin sem verða flutt í Háskólabíói. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.
Við minnum svo á kassamerkið #12stig sem heldur utan hina ofboðslegu umræðu um Eurovision á Twitter.
Fyrri hluti ▶️ „Það er ekkert í gangi, það er ekkert stuð, engin melódía, ekkert Eurovision“
Lækaðu Nútíminn myndbönd á Facebook og þú missir ekki af neinu!