Kastljós fjallaði um ferðaþjónustuna á Íslandi í klukkutímalöngum þætti í gær. Á meðal þess sem fjallað var um var meinsemd sem fulltrúar stéttarfélaga telja of algenga í greininni: Kjarasamningsbrot og félagsleg undirboð.
Brotið hér fyrir ofan birtist í tengslum við það og sýnir hvernig á alls ekki að reka ferðaþjónustu. Eftirlitsmenn banka upp á hjá ferðaþjónustuaðila og spyrja hver stjórnar. „Enginn,“ svarar konan sem kom til dyra. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.
Smelltu hér til að kynna þér umfjöllun Kastljóss.