Nú styttist í Alþingiskosningar sem fara fram 29. október næstkomandi. Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fór á stúfana og spurði nemendur framhaldsskóla hvaða mál flokkarnir eiga að setja á oddinn í kosningunum.
Svörin voru fjölbreytt en heilbrigðiskerfið var þeim ofarlega í huga en sumir vilja bara að stjórnmálafólk segi satt. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan.