Sjónvarpsþátturinn Hæpið, með Katrínu Ásmundsdóttur og Unnstein Manuel Stefánsson, í broddi fylkingar fjallaði um hælisleitendur á RÚV í gær. Atriði þar sem þeim var meinað að taka viðtal við hælisleitendur á Arnarholti vakti talsverða athygli. Sjáðu atriðið hér fyrir ofan.
Útlendingastofnun hótaði að hringja á lögregluna og viðtalið fékk ekki að halda áfram.