Myndi alheimstungumál koma í veg fyrir stríð? Helgi og Viggi velta stóru spurningunum fyrir sér í Ligeglad-atriði dagsins. Já, og Viggi rassamælir Helga. Horfðu á atriðið hér fyrir neðan.
Fleiri atriði
- Helgi Björns sleikir ís af barni í nýju atriði úr Ligeglad sem birtist óvænt á internetinu
- Fleiri stutt Ligeglad-atriði detta á internetið og nú er Baltasar Tristan Snær í bandi
- Fleiri stutt Ligeglad-atriði detta á internetið og nú er Anna að upplifa martröð í pípunum
- Helgi Björns í stuði í meira gríni frá Ligeglad: „Þú ert ekki ég á 20 þúsund manna tónleikum með Sólinni“
- Grín frá Ligeglad: Anna Svava og Helgi Björns kenna Vigga að kynna sig á sprenghlægilegan hátt
- Ligeglad-grínið heldur áfram: „Anna, ég er ekki að vinna sem stöðumælavörður sko!“