Þúsundir mótmæltu á Austurvelli í gær. Krafist var þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra myndi segja af sér og boðað hefur verið til mótmæla á ný klukkan 17 í dag.
Sjá einnig: Mótmælin eru nýhafin og það er strax búið að ná fréttamynd ársins
Nútíminn fór á Austurvöll í gær og spjallaði við nokkra mótmælendur sem voru búnir að fá nóg. „Ég held að Sigmundur verði að fara. Ég vil ekki sjá aftur læti og táragas og slasað fólk,“ sagði einn. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan.
Næsta myndband ▶️ Ásmundur Einar beitti aðferð sem Björn Ingi kenndi ungum Framsóknarmönnum
Lækaðu Facebook-síðu Nútímans myndbanda og þú missir ekki af neinu!