Einu sinni trúðu
heiðingjar á marga guði
og blótuðu þeim í hofi.
Svo trúðu
kristnir menn á einn Guð og minntust fæðingu sonar hans, Jesú
Krists, í kirkju.
Í dag treysta
trúleysingjar á norræna velferðarkerfið og fagna neyslunni með
yfirdrætti í bankanum.
Fyrir févana
listamenn eins og okkur, sem draga fram lífið á örfáum
skildingum, eru jólin bara kostnaðarsamur aðgöngumiði á
fyrirsjáanlega sýningu með hvimleiðri tónlist … eina
tilhlökkunin er, í raun, að stelast út í vetrarkuldann í einn
vindil og viskí, er maður hlýðir á neðangreind lög í heyrnartólunum:
1. Vulfpeck – Christmas in L.A.
2. Tom Waits – Christmas Card from a
Hooker in Minneapolis
3. Run the Jewels – A Christmas Fucking
Miracle
4. Cat Power – Have Yourself a Merry
Little Christmas
5. Ryuichi Sakamoto –
Merry Christmas, Mr Lawrence
6. Chris Rea – Driving Home for
Christmas
7. Stevie Wonder – Someday At Christmas
8. Vince Guaraldi Trio – Christmas Time
is Here
9. Lou Rawls – Have Yourself a Merry
Little Christmas
10. Johnny Cash – Merry Christmas, Mary