Auglýsing

Að tilkynna trúlofun á frumlegan máta

Það er erfitt að finna sér maka. Fyrst þarf maður að kynnast makanum. Það er auðvelt. Síðan þarf maður að líka vel við makann. Það er ekki auðvelt. Hvað maka varðar, hefur frasinn „að líka vel við“ allt aðra merkingu en þegar hann snýr að öðrum manneskju. Felur hann í sér, í því samhengi, alls kyns háleitar hugmyndir um tryggð, ást og löngun (bæði líkamlega og andlega) og geymir frasinn, í augum margra, þá rómantísku, en jafnframt óhugnanlegu hugmynd, um tvær feigar manneskjur sem faðmast á grafarbakkanum er sálir þeirra gufa upp til himna. En svo er það trúlofunin. Hún er auðveld (ef báðir aðilar eru samþykkir). Einn makinn vindur sér á skeljarnar og býður hinum makanum hring. Síðan er það trúlofunartilkynningin. Hún er ekki auðveld:

Hvernig auglýsir maður eigin trúlofun án þess að gervallur heimurinn ranghvolfir augunum og segir manni að fara til helvítis?

Hér eru nokkrar hugmyndir.

Orð: Friðrik Níelsson

#1 Veiðinni er lokið

#2 Kona, maður og hundur

#3 Trúlofun sem hryllingsmynd

#4 Kvikmyndaplaggatið

#5 Ritað á bolla

#6 Það sem hún sagði …

#7 Artí

#8 Tveimur fiskum færri

#9 Mr. and Mrs. Smith

#10 Frumleg ljósmynd

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing