Auglýsing

Áhugaverð sýning í Vesturbugt í dag: Lunatism Project

Í dag kl.18:00 mun sýningin Lunatism Project opna í Vesturbugt við Mýrargötu (þar sem The Travelling Embassy of Rockall hefur nú aðsetur). Lunatism Project er áframhaldandi samstarfsverkefni sem var haldið í fyrsta sinn sumarið 2013. Sýningin flakkaði á milli staða og var fyrstu sýningunum fylgt eftir með Lunatism Vol. 2 ári seinna.

Sýningin í Vesturbugt er samansafn af fyrri sýningum og má segja að verkefnið sé ákveðin túlkun á veröldinni sem er útfærð í ýmsum formum: Um ræðir sjónrænt samspil prents, texta og myndbandsverka.

SKE hvetur alla til þess að mæta á svæðið og kynna sér

Nánari upplýsingar um Lunatism Project:

https://lunatismproject.tumblr.com/

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing