Auglýsing

Bandarískur blaðamaður kominn með nóg af Íslandi

Í gær birti vefsíðan Deadspin pistil eftir blaðamanninn Tom Ley undir þeirri kaldhæðnislegu yfirskrift Oh, You Went to Iceland? Amazing. (Ó, fórstu til Íslands? Frábært.) 

Í greininni lýsir fyrrgreindur blaðamaður gremju sinni yfir því að „hver einn og einasti maður“ sem hann þekkir sé „annað hvort á leiðinni til Íslands eða nýkominn frá Íslandi.“ („Ever noticed how basically every motherfucker you know has been or is going to Iceland?“)

Í miðri greininni spyr hann sig hvað það er nákvæmlega við Ísland sem heillar:

„Hvað hefur Ísland eiginlega? Tja, samkvæmt bókstaflega öllum þeim manneskjum sem ég hef kynnst á lífsleiðinni, þá hefur Ísland eldfjöll, fossa, eina góða borg, mat sem er undir meðallagi, einhvers konar norðurljósa dæmi, hveri og nokkur dýr.“

(„What does Iceland even have? Well, according to literally every person I’ve ever met in my whole damn life, Iceland has: volcanoes, waterfalls, one (1) good city, subpar cuisine, some type of aurora borealis deal, hot springs, and some animals.“)

– Tom Ley

Í niðurlagi greinarinnar skellir Tom Ley skuldinni á ónefnt flugfélag:

„Veistu hvaða staður býr yfir öllum fyrrgreindum eiginleikum? Wyoming? Þekkirðu einhvern sem er á leiðinni til Wyoming? Hélt ekki … Ég verð því að spyrja: Erum við svo einföld að leyfa markaðsherferð eins flugvélags að ráða úrslitum um hvert við ferðumst? Greinilega! En þess fyrir utan, þá held ég að það sé óhætt að segja að Ísland er skemmtilegur og viðráðanlegur staður í verði til þess að heimsækja … Við sem samfélag vitum þetta. En vinsamlegast haltu þínum skoðunum varðandi ódýr flug og eldfjöll út af fyrir þig.“

(„Do you know what other place has most of those things? Wyoming. Do you know anyone going to Wyoming? I thought not … I’m forced to ask: Are we so basic as to allow our vacation plans to be determined by one airline’s targeted ad campaign? Apparently! Either way, I think it’s safe to say that we are all aware of the fact that Iceland is a fun and affordable travel destination … We as a society know this. Please keep all future comments about cheap airfare and volcanoes to yourself.“)

– Tom Ley

Þó svo að greinin sjálf sé áhugaverð má einnig segja að athugasemdir netverja fyrir neðan greinina séu ekki síður áhugaverðar; skiptar skoðanir eru á Íslandi og stöðu ferðamannabransans innan landsins. 

SKE tók saman það helsta hér fyrir neðan.

„Iceland is beautiful, no doubt about that. The women there are ridiculous. They have a Taco Bell by the airport and the girls working it looked like models. Don’t get that back here in the states … That being said. Fuck that place. Everything is impossibly expensive, the people there epitomize passive aggressiveness, the food is horrible, the beer is all 2% alcohol and costs about $9 each, the fucking sun never sets in the summer.“

– Hemmerling for Mitchell

„You can stand under a steamy shower for days, however, and never run out of hot water, which makes it the best place in the world in my opinion. Additionally, while they believe in hill trolls they don’t actually elect them to the highest offices in the land.“

– An Agreeable Sense of the Macabre

„Yeah but Dick Cheney has never lived in Iceland, so that’s HUGE factor in choosing it over Wyoming.“

– Arthur „Two Sheds“ Jackson

„The real reason why everyone is going to Iceland now is that airfares plummeted thanks to a new airline called WOW.“

– fnsfsnr

„Reykjavik feels like the trailer park of Europe.“

– Custer – KinjaPromotions

Áhugasamir geta lesið greinina í heild sinni hér: https://adequateman.deadspin.co…

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing