DJ Shadow var gestur Hrishikesh Hirway í hlaðvarpinu Song Exploder í lok síðustu viku. Í þættinum ræddi hann tilurð lagsins Mutual Slump, en í laginu samplar hann lagið Possibly Maybe eftir Björk. Í tilefni þáttarins ákvað SKE að taka saman fleiri lög þar sem pródúsentar í Hip-Hop geiranum fengu nokkra vel valda tóna lánaða frá Björk Guðmundsdóttur. Óhætt er að segja að fáir íslenskir listamenn hafa verið samplaðir jafn oft.
Clams Casino – Illest Alive (Björk Bachelorette)
2. DJ Shadow – Mutual Slump (Björk – Possibly Maybe)
3. Missy Elliot – Hit Em Wit Da Hee (Extended Remix) (Björk – Jóga)
4. Total feat. Missy Elliott – What the Dealio (Björk – Jóga)
5. Childish Gambino – Dream / Southern Hospitality / Partna Dem (Björk – Venus as a Boy)
6. A$AP Ferg – Uncle (Björk – Venus as a Boy)
6. E-40 – Spend the Night (Björk – Oceania)
7. Dr. Octagon – Blue Flowers (Instrumental Remix by the Automator) (Björk – Play Dead)
8. Charles Hamilton – Maybelline (Björk – It’s Not Up To You)
9. Lucki Eck$ – Hidden Place (Björk – Hidden Place)
10. Bodega Bamz feat. A$AP Ferg – Trap Lord (Björk – Pagan Poetry)