Emoji lyklaborðið gerir okkur kleift að sýna tilfinningar okkar og hugsanir í tölvunni, jafnt og í símanum. Ekki er gert upp á milli húðlitar því allur regnboginn er í boði. Lyklaborðið er þráðlaust og gengur með Mac, iOS og Windows.
Nánar https://emojiworks.co/