Auglýsing

​Shure SE215 heyrnatól

Shure vörumerkið hefur verið leiðandi vörumerki þegar kemur að hljóðnemum og plötuspilaranálum en er einnig að verða mun þekktara fyrir gæðaheyrnatól. SE215 heyrnatólin eru ein nýjasta afurðin úr smiðju Shure þar sem bassinn hefur verið bættur til muna og hljóðeinangrun hönnuð inn í tólin. Þar sem tónlistarmenn og plötusnúðar nota heyrnatól oft sem ,,eyra“ er mikilvægt að öll önnur hljóð en tónlistin sjálf fái að koma í gegn. Þetta hefur Shure náð svo gott sem að fullkomna í SE215. Snúrurnar eru sérstaklega þéttar og endingagóðar (Kevlar) en þeim er stungið beint inn í heyrnatólin sem gerir það auðvelt að endurnýja eða ,,köstomæsa“ heyrnatólin eftir behag.

Tólin fást meðal annars í Hljóðfærahúsinu.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing