Auglýsing

​Fallhlífastökk

Hvern hefur ekki dreymt um að hoppa úr flugvél? Skydive.is býður upp á að prófa fallhlífastökk á einfaldan hátt í farþegastökki. Nú, ef þú vilt fara alla leið þá eru þeir með vikuleg námskeið í fallhlífastökki í allt sumari svo þú getir lært að stökkva ein/einn. Farþegastökkin hafa verið mjög vinsæl í gæsa- og steggjaveislum og fyrir þá sem þurfa alltaf að upplifa nýtt og nýtt adrenalínkikk. Starfssemi skydive.is fer fram á flugvellinum á Hellu sem er einungis í 85 km fjarlægð frá útjaðri höfuðborgarinnar eða 95 km frá miðbæ Reykjavíkur.

Nánari upplýsingar á skydive.is og https://www.facebook.com/fallhlifastokk

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing