Vefverslun Handverkshússins selur nánast alla hluti tengdu handverki og upplýsingar um hvaða verkfæri skal nota við hvaða handverk. Á vefsíðunni er einnig að finna fjölmörg námskeið þar sem hægt er að koma í sérútbúnar kennslustofur og læra tökin í ýmsum greinum handverks; til að mynda húsgagnasmíði, tálgun, tréskurði, silfursmíði, hnífasmíði og glerskurði.
Nánar á handverkshusid.is