Auglýsing

​Light My Fire Swedish FireKnife

Þessi hnífur er eiginlega allt sem þú þarft í veiðina í sumar (fyrir utan veiðistöngina og allt það auðvitað…). Með hnífnum getur maður gert að fisknum, skorið greinar og kveikt upp í eld með því að nota stálið sem fylgir í handfangi hnífsins. Hnífnum er nuddað með stálinu sem skapar mikla neista fyrir eldsupptök. Sænski hnífaframleiðandinn Mora er samstarfsaðili Light My Fire en þeir hafa gert hágæða hnífa í yfir 120 ár.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing