Lærðu að elda gómsætan bæði raw og vegan mat með lágan sykurstuðul (low GI). Colleen verður með námskeið í Gló Fákafeni þann 6. Júni kl 12-15 þar sem hún kennir nemendum að gera holla eftirrétti, millimál, drykki, og mat með besta hráefninu án þess að nota sykur. Hún mun kenna ykkur mörg ráð og „tips“ til að vinna á sykurlönguninni og hjálpa ykkur að ná heilsu markmiðum
Námskeiðið kostar 5.500 kr
Skráning á: https://www.glo.is/verslun/namskeid-og-fyrirlestrar
fb event:
https://www.facebook.com/events/1393200597675210/
Colleen Cackowski hefur unnið mörg verðlaun fyrir hráfæði matreiðslu. Hún hefur unnið við hráfæði frá 1996, var aðstoðarkona Cherie Soria í tvö ár, framkvæmdarstjóra Living Light Culinary Institute. Núna vinnur Colleen náið með David Wolfe, Truth Calkins, og Longevity Now teyminu. Hún þróar uppskriftir fyrir David og marga veitingastaði. Hún hefur einnig stundað ýmsar óhefðbundnar lækningar og heilunaraðferðir einsog kínverska læknisfræði, Shiatsu, Reiki, Crystal Healing, Flower Esssences, Sound Helaing, Soul Retrieval, Nuddmeðferð og Næringarfræði. Hún hefur m.a. klárað 3 ára næringarfræði nám á vegum American Health Science University.