Promennt í samstarfi við Verkefnalausnir býður áhugasömum upp á námskeið í notkun á MindManager hugarkortum og verkefnastjórnun með MindManager. Námskeiðin fara fram í húsi Promennt í Skeifunni 11b. Mindjet er hugbúnaður sem er þróaður fyrir skipulagningu verkefna á mjög sjónrænan hátt.
Nánar má lesa um námskeiðin á promennt.is