Auglýsing

​Radiant svefnpokar

Sumarið er tíminn þar sem við hverfum aftur í þann skringilega íslenska menningarkima að sofa úti eins og ungabörn í barnavögnum. Þar sem íslensk veðrátta getur skeitt skapi sínu þegar síst á von er gott að hafa góðan svefnpoka sem bæði yljar, umvefur og heldur manni þurrum. Svefnpokar frá Radiant eru ódýrir og vatnsvarðir. Þeir teljast með bestu svefnpokum á markaði miðað við verð ($200). Pokinn er mjög léttur og þolir hitastig vel undir frostmarki. Hann pakkast saman í stærð á við blakbolta og kemur með lífstíðarábyrgð gagnvart vörugöllum.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing