Auglýsing

​Skautar

Áður en vorið skellur á er mikilvægt að minna sig á að veturinn er ennþá í fullu fjöri. Skautaiðkunin er hins vegar ekki eins háð árstímanum og veðurfarinu eins og skíðaiðkendur þurfa að vera. Í Skautahöll Reykjavíkur, Skautahöll Akureyrar og á skautasvellinu í Egilshöll er hægt að skella sér á skauta hvenær sem er ársins. Í Skautahöll Reykjavíkur í Laugardal er hægt að leigja skauta og renna sér fyrir 1.100 kr. byrir börn en fyrir fullorðna er það 1.400 kr. Í Egilshöll er pakkinn á 1.000 kr. fyrir börn og 1.250 kr. fyrir fullorðna og á Akureyri er það 1.000 kr. og 1.200 kr.

Nánari upplýsingar á skautaholl.is, egilshollin.is og sasport.is.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing