Auglýsing

BK kjúklingur

Fyrr í vikunni gerðum við okkur glaðan dag og fórum á BK kjúkling.

BK hóf starfsemi sína í nóvember 1994 og er staðsettur á Grensásvegi 5.

Við hjá SKE fengum okkur hina vinsælu kjúklingapítu með frönskum, sósu og

gosi. Pítan innihélt grillaðan kjúkling, iceberg, tómata, gúrku, lauk og pítusósu.

Pítubrauðið sjálft var einstaklega gott og svolítið ólíkt hefðbundnu pítubrauði.

Aðaláherslan hjá þeim á BK kjúklingi er lögð á rétti úr sér marineruðum og

grilluðum kjúkling. Einnig er vert að benda á gott úrval af hollum og

bragðgóðum kjúklingaréttum. Ef þú ert mikið fyrir kjúkling þá er BK kjúklingur

svo sannarlega eitthvað sem þú verður að prófa

www.bkkjuklingur.is

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing