Auglýsing

Ensk-Kóreskar Youtube Stjörnur heimsækja Ísland

Ollie Kendal og Josh Carrott eru betur þekktir sem kóresku Englendingarnir, en saman stýra þeir Youtube rásinni Korean Englishman sem hefur notið mikilla vinsælda í Suður Kóreu. Markmið rásarinnar er að kynna Kóreubúum fyrir enskri menningu og öfugt. Fyrir stuttu ákvöðu þeir félagar að víkja aðeins af hefðbundinni braut og heimsækja Ísland. Í gær birtist svo þetta myndband á rás félagannna þar sem þeir taka saman 21 stórkostlegan hlut sem hægt er að gera á Íslandi . Ekki er liðin klukkustund frá því að myndbandið rataði á netið en þegar hefur myndbandið fengið yfir 100,000 áhorfendur.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing