Auglýsing

Fallegt viðtal við ungan Prince

Í gær deildi Facebook síðan Dangerous Minds viðtali við Prince þegar goðsögnin var aðeins 19 ára gamall. Viðtalið þykir veita ágætis innsýn inni í persónuleika Prince, en hann bjó yfir mikilli auðmýkt og feimni í bland við sterkt „attitude“ og einhvers konar ævarandi uppreisnaranda. Best þykir okkur þegar Prince er spurður hversu mörg ár séu liðin frá því að hann samdi lögin á fyrstu plötunni sinni. Hann svarar með því að setja fjórar fingur upp í loft, eins og lítið barn aðspurt um aldur.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing