Auglýsing

Honda CB

Nú þegar sumarið er komið þá draga menn fram fákana sína. Það er gaman að taka fram að Honda 750 four er í raun ekki ein vara heldur hannar þú þitt eigið hjól út frá Hondu-grunni.

Grunnurinn er semsagt Honda 750, sem er helst að fá í gegnum Ebay.com. Margir panta sér hjól sem þarf að gera upp en Hondan er yfirleitt keypt upprunarleg og breytt í café racer. Þessi tegund af hjóli hefur verið vinælust fyrir breytingar og er hægt að fá gífurlegt úrval af allskonar varahlutum sem gera hjólið enn fallegra. Hönnunin á 750 four er að okkar mati tímalaus og mjög klassísk. Stundum eru minni breytingar betri en meiri. Við látum hér fylgja myndir af upprunalegu hjóli sem og hjóli sem búið er að uppfæra.

Ebay.com

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing