Keramíska undirgeltið er skemmtilega hönnuð bassagræja sem tekur tíðnina niður í 40Hz. Tækið er ekki einungis bassi heldur færðu skýrt og tært hljóð frá röddum og órafmögnuðum hljóðfærum. Þessi græja er akkúrat mitt á milli að vera með of mikinn bassahljóm eða of lítinn. Græjan er búin til úr postulíni, birki og keramik.
Gott að nota hana við minni hátalara t.d Joey Roth bluetooth.
- Magnari – 50 watt Class D
- Tíðnisgjafi – 40 Hz – 200Hz
- Getur notað iPod, Tölvu, Plötuspilara
- Magnarinn er „analog“
Turntablelab.com