Auglýsing

KENZO + H&M

Kenzo er nýjasta tískuhúsið til þess að hanna línu fyrir H&M, en fyrri samstörf H&M við hönnuði og tískuhús hafa verið gífurlega vinsæl; fólk bíður í löngum röðum fyrir utan búðirnar þegar línurnar skila sér í hús.

Síðan 2011 hafa Carol Lim og Humberto Leon verið listrænir stjórnendur hjá Kenzo og segjast þau vilja dreifa nýrri orku Kenzo um heiminn, hugsa stórt og ögra hefðbundnu mörkum tískunnar.

Búast má við mikið af litum og framúrstefnulegum brag yfir einhvers konar „Avatar“ frumskógar munstrum.

Hljómar eins og eitthvað!

Fötin verða fáanleg í H&M frá og með 3. nóvember.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing