Auglýsing

Kramhúsið

Kramhúsið er nýbúið að halda upp á 30 ára starfsafmæli og því tilvalið að minna á starfsemina sem þar fer fram. Námskeiðin sem eru í boði eru fjölbreytt og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Fyrir börn og unglinga eru til dæmis námskeið í breikdansi, afródansi og popping, allt eftir hvort þau eru byrjendur eða lengra komin. Einnig eru yoga-námskeið, Beyoncé miðvikudagar, Bollywood dansar, magadans, tangó, Jane Fonda brennsla og styrkur, zumba fitness og pilates tímar í boði. Nánari upplýsingar um verð, stundaskrár og opnanir eru á heimasíðu Kramhússins,
kramhusid.is.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing