Í morgun á vefsíðunni Reddit fór nýr þráður af stað þar sem notendur keppast um að fótósjoppa mynd af nýsjálenskri sauðkind sem stekkur í gegnum loftið á afar tignarlegan máta. Um ræðir svokallað „PS Battle“ (eða „Photoshop Battle“) þar sem notendur leika sér að fótósjoppa tiltekna mynd í nafni húmorsins.
Hér fyrir neðan má sjá afrakstur keppninnar (efsta myndin er upprunalega myndin):