Gegnsær hátalari gengur að sjálfsögðu við allt og þessi er náttúrulega með þeim flottari, með látlausri, tímalausri hönnun. Hann þarf ekki magnara og virkar með airplay og Apple Express. Transparent Speaker er með 3.5 mm aux inntak og usb tengi og tengist bluetooth og þráðlausu neti. 6,5 tommu bassi með 3 tommu tvíterum. Hægt er að stilla bassa, miðju og topp með tökkum framan á.
Meira á peoplepeople.se