Við hjá SKE smelltum okkur á Serrano um daginn og fengum okkur spicy cajun
burrito sem samanstendur af kjúkling, sterkri cajunblöndu, ristuðum maís,
salsa, hrísgrjónum, fersku salsa, káli og chipotle
sósu. Það er alltaf hægt að stóla á ferskleika, fljótlega þjónustu og hollustu hjá Serrano en innblásturinn af
matnum þeirra kemur frá Mexíkó og taquerium í Mission hverfinu í San
Fransiskó þar sem serrano-piparinn leikur stórt hlutverk. Fyrir tíða gesti þá er
um að gera fá sér vildarkort Serrano en þá safnar þú punktum í hvert sinn sem
þú notar kortið og punktana má svo nota við greiðslu. Fyrir hollustu og vellíðan
þá mælum við hjá SKE með Serrano.