Sonos er snilldar kerfi sem samanstendur af þráðlausum hátölurum og stýri-appi. Kerfið sameinar alla stafrænu tónlistina þína á einu appi sem þú getur stjórnað með snjallsíma, tölvu eða spjaldtölvu. Hægt er að streyma tónlistinni þráðlaust í hátalara í hverju herbergi á heimilinu án þess að það hafi áhrif á hljómgæðin.
Sonos hóf þróun á kerfinu árið 2002 og hefur náð yfirburðum í þráðlausri tækni.
Sjónvarpsmiðstöðin