Japanska ilmvatnsfyrirtækið Kenzo réð nýverið leikstjórann Spike Jonze til þess að skjóta auglýsingu fyrir nýja herferð. Auglýsingin hefur svo sannarlega slegið í gegn en hún var birt á Youtube í gær. Myndbandið skartar leikkonunnni Margaret Qualley (The Leftovers) sem stígur trylltan dans við lagið Mutant Brain eftir Sam Spiegel (bróðir Jonze) og Ape Drums.
Brilliant.