Robert Frost sagði að það væri ómögulegt að þýða ljóð sökum þess að ljóðið glataði sínu ljóðræna gildi við þýðinguna („translation is what gets lost in translation.“) Þessi speki á augljóslega ekki við auglýsingar eða aðra nytjatexta, sérstaklega þegar þannig texti er þýddur frá kínversku (sem og öðrum kínverskum tungumálum) yfir á ensku – og þá helst með aðstoð Google.
Sjá myndir hér fyrir neðan til staðfestingar.