Auglýsing

Stríðsáraswing í Fríkirkjunni

Á morgun, fimmtudaginn 15. september, mun átta manna hljómsveit flytja svokallað „stríðsáraswing“ í hádeginu í Fríkirkjunni í Reykjavík.

Flytjendur eru Lilja Eggertsdóttir (söngur) Gunnar Gunnarsson (píanó) Scott McLemore (trommur) Ásgeir Ásgeirsson (gítar) Þorgrímur Jónsson (kontrabassi) Örn Arnarson (söngur) Örn Ýmir Arason (söngur) og Þorkell H. Sigfússon (söngur).

Tónleikarnir hefjast kl. 12:00 og taka um hálfa klukkustund.

Lagalistinn er svohljóðandi:

Someone to watch over me
What a difference a day makes
Moonlight serenade
Nevertheless
I wish you love
Old Cape Cod
Beautiful dreamer
I’ll be seeing you

Hér má hlýða á myndbrot frá æfingu, þar sem lagið Old Cape Cod hljómar, en það var vinsælt á sínum tíma með Patti Page og síðar með Groove Armada:

https://www.facebook.com/100004104378004/videos/vb…

SKE hvetur alla til þess að mæta í hádeginu í syngjandi sveiflu!

Nánar: https://www.facebook.com/events/1136540556465686/

Hvar: Fríkirkjan í Reykjavík
Hvenær: 12:00
Aðgangur:
1.500 kr. (ath. að ekki er tekið við greiðslukortum)

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing