Auglýsing

The Orb stíga á svið á Húrra

Viðburðir

Raftónlistarhátíðin Extreme Chill fór af stað með krafti síðastliðinn fimmtudag en frá því að hátíðin var sett hafa fjölmargir tónlistarmenn komið fram þar á meðal Jónas Sen, Stereo Hypnosis, Reptilicus, Mixmaster Morris, Studnitzky og fleiri en hátíðin fer fram á Húrra, Lucky Records, Mengi, Bíó Paradís, Fríkirkjunni í Reykjavík og í Miðgarði.

Herlegheitin halda áfram í kvöld á Húrra en dagskráin er svohljóðandi:

20:00 – 21:30 – Exreme Chill (Soundscapes)
21:30 – 22:20 – Tonik Ensemble (US)
23:00 – 00:30 – The Orb (UK)
00:40 – 01:30 – Yagya (IS)
01:40 – 02:30 – Vector (IS)
02:30 – 04:30 – Óli Dóri (IS)

Sérstök eftirvænting ríkir meðal gesta fyrir tónleikum The Orb en um ræðir eina virtustu raftónlistarsveit heims sem stofnuð var árið 1988 í London af Alex Paterson og Jimmy Cauty.

Nánar: https://www.facebook.com/event…

https://midi.is/tonleikar/1/99…

Tónleikahátíðin heldur svo áfram á morgun í Fríkirkjunni en fram koma Jónas Ólafsson & Futuregrapher, Stereo Hypnosis og Gyða Valtýsdóttir. 

19:30 – 20:10 – Jónas Ólafsson & Futuregrapher
20:20 – 21:00 – Stereo Hypnosis & Christopher Chaplin
21:10 – 22:00 – Gyða Valtýsdóttir

Nánar: https://www.extremechill.org/li…

https://www.facebook.com/event…

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing