Handy Trax er skemmtilega hönnuð græja fyrir plötusafnara sem og DJ-a. Tilvalið að fara með í plötubúðina og leita af gimsteinum. Einnig er hægt að stinga plötuspilaranum í samband í gegnum RCA snúrur og þá í stofumagnarann. Spilarinn kemur með hraðastilli og 33-45. USB tengið gerir það að verkum að þú getur fært vínil yfir á tölvuna þína og verið með uppáhalds safnið í tölvunni þinni.
Turntablelab.com