Eins og öll upptökutæki frá Zoom, þá eru H1 hljóðnemarnir stilltir eftir svokölluðu X/Y mynstri fyrir áhrifamikla myndfærslu. Þar sem báðir hljóðnemarnir á tækinu eru stilltir í sömu áttina, eru þeir jafnlangt frá uppruna hljóðsins og ná því fullkominni staðsetningu þess uppruna og hafa enga tilfærsla á fasa. Útkoman er frábær stereóupptaka með náttúrulegri dýpt og nákvæmri myndfærslu.
Tónastöðin