Við völdum þessa græju til að vera í hönnunarhluta blaðsins einfaldlega vegna fagurfræðilegra eiginleika plötuspilarans. Plötuspilarinn bætir litlu við gæði annara sambærilegra plötuspilara hvað tæknilega útfærslu varðar. Það sem grípur augað og vill fá mann til að eiga þessa græju er hinn augljósi partur plötuspilarans, þú færð að horfa á plötuna sjálfa spilast eins og horft væri ofan á plötuspilarann. SKE-liðar hafa löngum haft dálæti af plötuspilurum en einnig af vínylnum og límmiðunum sem koma frá útgáfufyrirtækjunum. Margir þeirra eru goðsagnakenndir (t.d. Blue Note, SG-hljómplötur, Def Jam Recordings og Mercury) og ákveðið merki um gæði. Platan situr á fallegum viðarkassa með tveimur innbyggðum hátölurum. Platan er keyrð áfram með belti sem sést vel að framan.
Auglýsing
læk
- TÖGG
- Plata
Tengt efni
29 sprenghlægilegir PLAT gjafakassar sem fá fólk til að klóra sér í hausnum! – MYNDIR
Það er nú frægt að pakka pínkulítilli gjöf í stóran kassa eða setja eitthvað mjúkt utan um harðan pakka til að villa fyrir um...
Svona geturu látið alla HALDA að þú eigir kærustu – Þessi er snillingur í því! – MYNDIR
Stundum er erfitt að vera einn, sérstaklega þegar manni langar ekkert meira en að eignast kærustu.
En hvað ef að þú gætir platað umheiminn og...
Nýtt lag og safnplata frá Ladda
Nútíminn -
Laddi verður 75 ára þann 20. janúar og þann dag kemur út safnplatan Það er aldeilis, sem mun innihalda vinsælustu lög Ladda. Þetta kemur...
Annað áhugavert efni
Króli hættir í tónlist?
Rapparinn Króli, sem ásamt sínum góða félaga JóaPé, sendi frá sér plötu á dögunum segir frá því á Twitter að þetta verði síðasta platan...
Apple Music loksins komið til Íslands
Tónlistarstreymisveitan Apple Music er loksins lent á eyjunni okkar. Þetta ætti að vera ágætis viðbót í flóru streymisveitna sem aðgengilegar eru íslendingum og mögulega...
Gauti frumsýnir í bílabíó
Emmsjé Gauti er sennilega einn færasti, eða að minnsta kosti sá frumlegasti, markaðsmaðurinn í íslenska tónlistarbransanum - hann hefur gefið út skó, tölvuleik og...
Emmsjé Gauti stríðir með útgáfudegi
Emmsjé Gauti er á leiðinni með nýtt efni - hann hefur gefið út að plata sé á leiðinni og þau sem fylgjast með honum...
Auður sleppir lagalista sinnar nýjustu skífu
Altmuligtmaðurinn Auður gefur á morgun út nýja plötu og hefur hann sent frá sér lagalista plötunnar. Um er að ræða fjögur lög og þarna...
Erykah Badu heldur tónleikaseríu um helgina í svefnherberginu sínu
Erykah Badu ætlar að halda tónleikaröð um næstu helgi og mun hún streyma henni á netinu fyrir einungis 1 dollara. Söngkonan mun stilla upp...
Joey Christ færir sig yfir í raunveruleikasjónvarpið
Jóhann Kristófer leikstýrir þáttunum Patrekur Jaime: Æði - sem eru raunveruleikaþættir um samfélagsmiðlastjörnuna Patrek Jaime. Heimildarmenn okkar hér á Ske herma að Jóhann Kristófer...
Logi Pedro er Lónlí blú boj
Sólóplata Loga Pedro Litlir svartir strákar fór algjöra sigurför um landið fyrir tveimur árum og nú fer að líða að annari plötu. Á Instagram...
Brotist inn hjá Geoffrey á Prikinu
Í nótt fóru einhverjir óprúttnir aðilar með látum inn á skrifstofu Geoffreys á Prikinu og rændu af honum tölvu. Í tölvunni er mikið af...
Joey Christ og MISTERSIR leiða saman hesta sína
Jóhann Kristófer, eða Joey Christ eins og við elskum öll að kalla hann, er nú í óðaönn við að leggja lokahönd á sína nýjustu...
Sturla Atlas er vænissjúkur á nýrri EP plötu
Hlutirnir gerast hratt á gervihnattaöld - Sturla Atlas sendi frá sér nýtt myndband í gær eins og við sögðum frá hér og í dag...
Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt lag í hlaðvarpinu sínu
Þáttur númer tvö í hlaðvarpi Reykjavíkurdætra datt inn á internetið í gær. Gestur þáttarins er Nanna úr Of Monsters and Men og fara þær...
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing