Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur síðastliðinn laugardag eftir um það bil 10 ára pásu. Benedikt Freyr Jónsson og Róbert Aron Magnússon, umsjónarmenn þáttarins, fengu til sín góða gesti; þeir Helgi Sæmundur Guðmundsson (Úlfur Úlfur, SXSXSX) og Egill Ásgeirsson (DJ Spegill) kíktu við í hljóðverið í heimsókn.
Hér fyrir neðan má hlýða á þáttinn í heild sinni:
https://www.visir.is/section/ME…
(Ljósmyndir: Allan Sigurðsson)