Sænski hönnuðurinn Love Hultén hefur hannað ‘’Gull eplið’’. Tölvan sem er óður til fyrstu Apple einstaklingstölvunnar. Handgerð úr hnotuvið og lyklaborð með gulllituð um tökkum. Hagnýt með uppfærðri Mac minitölvu, cd-disk og þráðlausri mús. Retro í gegn!
Nánar https://www.lovehulten.com