Auglýsing

„Hvað á ég að sjá á Airwaves?“ – 20 listamenn, 20 lög …

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst í dag og stendur fram á sunnudagskvöld. Er þetta í nítjanda sinn sem hátíðin er haldin og fara tónleikar hátíðarinnar fram í Reykjavík og á Akureyri.

Nánar: https://icelandairwaves.is/

Í tilefni fyrsta í Airwaves tók SKE saman þau 20 atriði sem starfsmenn blaðsins eru hvað spenntastir fyrir (ásamt einu lagi frá tilteknum listamanni/hljómsveit) en í ljósi þess hversu margir hæfuleikaríkir tónlistarmenn troða upp í ár reyndist valið mjög erfitt.

Tímasetning tiltekna tónleika („on venue“) fylgir einnig listanum en lesendur geta fræðst nánar um dagskrá hátíðarinnar með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan:

Nánar: https://icelandairwaves.is/sche…

20. Elli Grill

– Miðvikudaginn 1. nóvember (Hressingarskálinn) klukkan 23:20
– Laugardaginn 4. nóvember (Hverfisbarinn) klukkan 21:20

Lagið: Múffan (Olían)

19. Young Karin

Fimmtudaginn 2. nóvember (Listasafn Reykajvíkur) klukkan 21:00

Lagið: Peakin’ feat. Logi Pedro

18. Pale Honey

– Fimmtudaginn 2. nóvember (Gaukurinn) klukkan 00:20

Lagið: Get These Things Out of my Head

17. Vök

– Föstudaginn 3. nóvember (Hof, AK) klukkan 22.00
– Laugardaginn 4. nóvember (Harpa) klukkan 20:00

Lagið: Waiting

16. Kelly Lee Owens

– Laugardaginn 4. nóvember (Húrra) klukkan 00:30

Lagið: Throwing Lines

15. GDRN

– Föstudaginn 3. nóvember (Hard Rock Café) klukkan 20:50

Lagið: Hver ert þú?

14. JóiPé x Króli

– Miðvikudaginn 1. nóvember (Listasafn Reykjavíkur) klukkan 00:20
– Fimmtudaginn 2. nóvember (Græni Hatturinn, AK) klukkan 23:00
– Föstudaginn 3. nóvember (Húrra) klukkan 02:20

Lagið: B.O.B.A.

13. Birnir

– Miðvikudaginn 1. nóvember (Listasafn Reykjavíkur) klukkan 22:50
– Föstudaginn 3. nóvember (Pósthúsbarinn, AK) klukkan 00:00

Lagið: Út í geim

12. Fox Train Safari

– Miðvikudaginn 1. nóvember (Gaukurinn) klukkan 22:30

Lagið: More Than A Few

https://www.youtube.com/watch?v=hiGGQk4IoaA

11. Auður

– Miðvikudaginn 1. nóvember (Húrra) klukkan 00:20
– Föstudaginn 3. nóvember (Listasafn Reykjavíkur) klukkan 19:20

Lagið: I’d Love

10. Moses Hightower

– Miðvikudaginn 1. nóvember (Gamla Bíó) klukkan 00:20

Lagið: Mjóddin

9. Ásgeir

– Fimmtudaginn 2. nóvember (Hof, AK) klukkan 23:20
– Föstudaginn 3. nóvember (Harpa) klukkan 21:00

Lagið: Unbound

8. Dillalude

– Fimmtudaginn 2. nóvember (Húrra) klukkan 21:40
– Sunnudaginn 5. nóvember (Gaukurinn) klukkan 23:30

Lagið: Time

7. Hare Squead

– Föstudaginn 3. nóvember (Listasafn Reykjavíkur) klukkan 20:40

Lagið: Herside Story

https://www.youtube.com/watch?v=zXVJTRXgCCg

6. Nilüfer Yanya

– Föstudaginn 3. nóvember (Hard Rock Café) 00:20

Lagið: Keep On Calling

5. Benjamin Clementine

– Fimmtudaginn 2. nóvember (Þjóðleikhúsið) klukkan 22:15

Lagið: Cornerstone

4. Fleet Foxes

– Laugardaginn 4. nóvember (Harpa) klukkan 20:00

Lagið: Mykonos

3. Sigrid

– Föstudaginn 3. nóvember (Listasafn Reykjavíkur) klukkan 23:50

Lagið: Don’t Kill My Vibe

2. Mura Masa

– Fimmtudaginn 2. nóvember (Græni Hatturinn) klukkan 00:00
– Föstudaginn 3. nóvember (Listasafn Reykjavíkur) klukkan 21:40

Lagið: Love$ick

1. Michael Kiwanuka

– Laugardaginn 4. nóvember (Gamla Bíó) klukkan 00:00

Lagið: Bones

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing