Auglýsing

Jólin haldin hátíðleg á Kex (KEXMAS)

Margir hafa bent á að jólin eru ekki árstíð heldur sálarástand. Sennilega er þetta rétt. SKE getur ekki hugsað sér betri stað til þess að komast í jólalegt sálarástand en á KEX: Í boði verður eggjapúns, Irish coffee, jólamatseðill Sæmundar í Sparifötunum (https://www.kexhostel.is/saemundur-gastro-pub/menu), jólajazz í hádeginu á föstudögum og þriðjudagskvöldum, möndlur, tónleikahald með Snorra Helgasyni, Sölku Sól Eyfeld, Valdimar Guðmundssyni, jólafönkveisla Samúel Jóns Samúelssonar , barnaskemmtun, upplestur, tólgarkertaljós og margt fleira.

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá KEXMAS 2016 í  heild sinni:

Dagskrá KEXMAS 2016

Fimmtudagur 1. desember kl. 21:00

Jólatónleikar með Snorra Ásmundssyni & Högni Egilssyni í Gym & Tonic.

Föstudagur 2. desember kl. 20

Hank The DJ á Sæmundi í sparifötunum.

Laugardagur 3. desember kl. 21:00

Skúli mennski heiðrar Skúla Mennska í Gym & Tonic.

Sunnudagur 4. desember kl. 13:00

Heimilislegur Sunnudagur í Gym & Tonic.

Mánudagur 5. desember kl. 20:00

Monday Vinyl Club á Sæmundi í sparifötunum.

Þriðjudagur 6. desember kl. 20:30

KexJazz: Sara Blandon Quartet kl. 20:30

Föstudagur 9. desember kl. 12:00

KEXMasJazz – Snorri Sigurdarson Trio

Sunnudagur 11. desember kl. 13:00

Heimilislegur Sunnudagur

Þriðjudagur 13. desember kl. 20:30

KexJazz : Sigurdur Flosason Quartet

Fimmtudagur 15. desmber kl. 21:00

A Very Funky KEXMas with Samúel Jón Samúelsson Big Band

Föstudagur 16. desember kl. 12:00

KEXMasJazz – Tómas Jónsson Quartet

Laugardagur 17. desember kl. 21:00

JFDR & Gyða Valtýsdóttir in Gym & Tonic

Sunnudagur 18. desember kl. 13:00

Heimilislegur Sunnudagur

Þriðjudagur 20. desember kl. 20:30

KEXMasJazz: Kristjana Stefánsdóttir Quartet

Miðvikudagur 21. desember kl. 21:00    

KEX + KíTON # 8:  Vök o.fl.

Fimmtudagur 22. desember kl. 21:00

The KEXMas Show með Snorra Helgasyni, Sölku Sól Eyfeld, Valdimar Guðmundssyni, Andra Ólafssyni og KEXMas Húsbandinu

Föstudagur 23. desember kl. 11:30

Skötuvinafélag Sæmundar í sparifötunum býður uppá skötu, tindabikkju og saltfisk.

Þriðjudagur 27. desember kl. 20:30        

KexJazz: Sölvi  Kolbeinsson Quartet

Miðvikudagur 28. desember kl. 21:00

Fufanu

Fimmtudagur 29. desember kl. 20:30     

KexJazz: Anna Gréta Sigurðardóttir Quartet kl. 20:30

KEX minnir sérstaklega á hátíðarveislu Skötuvinafélags Sæmundar í Sparifötunum á Þorláksmessu. Við mælum með því að allir panti sér borð í síma 510 0066 eða sendið línu á bodvar@kexland.is.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing