Lomo er búin að gefa út skemmtilegar „instant“ myndavélar. Flott að fá myndirnar beint úr vélinni og gefa frá sér eða setja beint á vegginn. Vélinni fylgja líka þægilegar leiðbeiningar sem sýna hvernig hægt er að ná ýmsum myndgæðum. Einnig fæst hún með einni eða nokkrum linsum sem gerir hana enn betri. Að auki fylgja filterar til að auka möguleikana.
Sjá nánar shop.lomography.com