Arkitektinn og hönnuðurinn Aldana Ferrer Garcia sá vöntun á gluggaframboði fyrir íbúðir með takmörkuðu útsýni. Glugginn sem hún hefur hannað er útstæður og skapar meira rými í íbúðinni. Hægt er að halla sér á gluggann og horfa upp í himininn og upplifa þannig meira útsýni og andrými um leið.
Nánar https://aldanaferrergarcia.com/