Í gær (29. apríl) var fyrsta stiklan úr heimildarmyndinni Devil’s Pie birt á Youtube (sjá hér að ofan). Myndin var frumsýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni siðustu helgi og fjallar um fríið sem tónlistarmaðurinn D’Angelo tók í kjölfar útgáfu plötunnar Voodoo, sem kom út árið 2000. Eins og aðdáendur D’Angelo vita liðu 14 ár á milli útgáfu Voodoo og plötunnar Black Messiah. Á þessum 14 árum glímdi tónlistarmaðurinn við fíkn, lenti í bílslysi og jarðaði nána vini og fjölskyldumeðlimi. Heimildarmyndin, sem hin hollenska Carine Bijlsma leikstýrði, veitir innsýn inn í endurkomu D’Angelo árið 2014 þar sem áhorfendum gefst kostur að gægjast bak við tjöldin er tónlistarmaðurinn æfir fyrir Second Coming tónleikaferðalagið. Þá ræðir leikstjórinn við samstarfsfólk D’Angelo, þar á meðal hinn geðþekka Questlove (the Roots). Að svo stöddu hafa framleiðendur myndarinnar ekki tilkynnt útgáfudag Devil’s Pie.
Auglýsing

læk
Annað áhugavert efni
Zelensky forseta mistókst að fá lögmæti sitt staðfest af úkraínska þinginu í fyrstu tilraun
Úkraínska þinginu, Verkhovna Rada, mistókst að staðfesta lögmæti forsetans, Volodymyr Zelensky í fyrstu tilraun þann 24. febrúar.
Í fyrri atkvæðagreiðslunni hlaut Zelensky einungis 218 af...
Hjálmar Örn grínisti fékk hjartaáfall heima hjá sér í gær
Grínistinn Hjálmar Örn Jóhannsson fékk hjartaáfall í gær og sagði frá því á Facebook nú rétt fyrir stundu. Hann var heima hjá sér og...
Ólafur Ragnar Grímsson og „fyrirsát“ Þorgerðar Katrínar
Frosti -
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, póstaði á samfélagsmiðlinum X myndbandi af viðtali CNN við Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Ólafur Ragnar bendir á að...
Stjörnuspá fyrir mars 2025
Stjörnuspáin er komin í hús og nú er um að gera að lesa hvað mars mun bjóða okkur upp á, samkvæmt stjörnunum.
Hér er svo...
Trump og JD Vance í hávaðarifrildi við Zelensky í beinni – Enginn friður í Úkraínu að svo stöddu
Á umdeildum fundi í Hvíta húsinu lenti Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, í hörðum orðaskiptum við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og JD Vance, varaforseta.
Báðir tóku...
JD Vance gagnrýnir enn tjáningarfrelsi í Evrópu – Beint framan í forsætisráðherra Breta í þetta sinn
Varaforseti Bandaríkjanna JD Vance, hefur enn á ný gagnrýnt hvernig tjáningarfrelsið hefur verið fótum troðið í Evrópu að undanförnu.
Í þetta sinn beindi hann spjótum...
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna sakar FBI um yfirhylmingu vegna Epstein skjalanna
Frosti -
Pam Bondi, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur skrifað harðort bréf til Kash Patel, sem nýlega var skipaður forstjóri FBI, þar sem hún fer fram á tafarlausa...
Þórarinn Hjartarson kveikir í kommentakerfinu með nýjum pistli um ADHD greiningar
Nýjasta umfjöllun Þórarins Hjartarsonar um ADHD greiningar vakti mikla athygli en í nýjum þætti af hlaðvarpi sínu, Ein Pæling, gagnrýnir Þórarinn þá þróun að foreldrar...
Musk messar yfir bandarísku ríkisstjórninni á fundi og útskýrir af hverju Bandaríkin verða að skera niður
Elon Musk hélt stutta en áhrifamikla ræðu yfir bandarísku ríkisstjórninni þar sem hann útskýrði nauðsyn þess að stjórnvöld grípi til niðurskurðar í ríkisútgjöldum.
Musk varaði...
Er íslenska Júróvisjón lagið stolið? – Hlustaðu á bæði lögin og dæmdu sjálf/ur
Eftir að dúóið VÆB var valið til að keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision 2025 með lagið „RÓA“, hefur upp komið ásökun um að...
Enn koma gömul ummæli Ragnars Þórs um biðlaun í bakið á honum – Gagnrýndi forvera sinn fyrir sama hlut
Gömul ummæli Ragnars Þórs Ingólfssonar, fyrrverandi formanns VR og nú þingmanns Flokks Fólksins, um háar starfslokagreiðslur hafa vakið athygli í ljósi þess að hann...
Ný rannsókn frá Yale sögð staðfesta tengingu Covid bólusetninga við alvarlegar líkamlegar breytingar
Ný rannsókn frá Yale háskóla hefur vakið mikla athygli eftir að vísindamenn þar segjast hafa fundið skýr líffræðileg merki hjá einstaklingum sem hafa glímt...
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing