Í gær (29. apríl) var fyrsta stiklan úr heimildarmyndinni Devil’s Pie birt á Youtube (sjá hér að ofan). Myndin var frumsýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni siðustu helgi og fjallar um fríið sem tónlistarmaðurinn D’Angelo tók í kjölfar útgáfu plötunnar Voodoo, sem kom út árið 2000. Eins og aðdáendur D’Angelo vita liðu 14 ár á milli útgáfu Voodoo og plötunnar Black Messiah. Á þessum 14 árum glímdi tónlistarmaðurinn við fíkn, lenti í bílslysi og jarðaði nána vini og fjölskyldumeðlimi. Heimildarmyndin, sem hin hollenska Carine Bijlsma leikstýrði, veitir innsýn inn í endurkomu D’Angelo árið 2014 þar sem áhorfendum gefst kostur að gægjast bak við tjöldin er tónlistarmaðurinn æfir fyrir Second Coming tónleikaferðalagið. Þá ræðir leikstjórinn við samstarfsfólk D’Angelo, þar á meðal hinn geðþekka Questlove (the Roots). Að svo stöddu hafa framleiðendur myndarinnar ekki tilkynnt útgáfudag Devil’s Pie.
Auglýsing
læk
Annað áhugavert efni
Styrktarleikur haldinn fyrir fjölskylduna sem eignaðist tvíbura á 25. viku meðgöngu
Nútíminn sagði frá því að fjölskylda frá Akureyri hefði eignast tvíbura sem fæddust þegar einungis 25 vikur voru liðnar af meðgöngu og að veitingahúsið...
Allar sundlaugar Reykjavíkur hljóta regnbogavottun
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að búið sé að stíga stórt skref í átt að auknu jafnrétti og inngildingu samfélagsins með því að fá...
Íslensk ungmenni ganga í skrokk á meintum barnaníðingum og birta á samfélagsmiðlum
Hópur íslenskra ungmenna hefur um tíð stundað þá iðju að beita tálbeituaðferðum og leggja gildrur fyrir þá sem gera tilraunir til að tæla til...
Tinder svindlarar í sviðsljósinu
Lögreglan hefur varað við svikaskilaboðum sem fjöldi fólks hefur fengið undanfarna daga en í þeim koma kóðar eða beiðnir sem sögð eru vera frá...
Brynjar Níelsson: „Þetta fólk hefur engan áhuga á fjölbreytileika,“
Brynjar Níelsson mætti í hlaðvarpið Ein Pæling og ræddi þar við þáttastjórnandann Þórarinn Hjartarson um alls kyns málefni.
Í myndbroti úr þættinum ræðir Brynjar um...
Íslenskt par eignaðist tvíbura eftir aðeins 25 vikna meðgöngu – Veitingastaður safnar fyrir þau
Veitingastaðurinn DJ Grill á Akureyri hefur tekið þá ákvörðun að bæta við sérstökum góðgerðarborgara á matseðilinn hjá sér.
Það var Akureyri.net sem sagði fyrst frá...
Einn besti UFC bardagamaður sögunnar fjarlægður úr flugvél eftir ágreining við áhöfnina – myndband
Fyrrum UFC meistarinn Khabib Nurmagomedov, einn besti bardagakappi sögunnar, var nýlega fjarlægður úr flugvél Frontier Airlines eftir ágreining við áhöfnina um sæti hans en...
Eldsvoðarnir í Los Angeles – Margir munu ekki fá neitt frá tryggingafélögunum og gætu tapað öllu
Margar fjölskyldur í Kaliforníu eru að glíma við mikla óvissu eftir að mörg tryggingafélög hættu að endurnýja heimilistryggingar vegna aukinnar hættu á gróðureldum.
Á tímabilinu...
Fyrrum varnarmálaráðherra Bretlands handtekinn í aðgerðum gegn barnaníði
Fyrrverandi varnarmálaráðherra Breta, Ivor Caplin, sem áður starfaði fyrir Verkamannaflokkinn, var handtekinn í dag eftir aðgerðir svokallaðra barnaníðsveiðimanna (Pedo hunters).
Slíkir hópar þykjast vera börn...
Fimm handteknir í vopnaðri lögregluaðgerð á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra ásamt sérsveit ríkislögreglustjóra lauk rétt í þessu umfangsmiklum aðgerðum í Glerárhverfi á Akureyri þar sem fimm einstaklingar voru handteknir í...
Stjörnumerkin: Af hverju áttu erfitt með að finna ástina
Það er erfitt oft á tíðum að finna hina einu sönnu ást og hér er talið upp hvað það er, sem vefst fyrir fólki...
Bjarni Benediktsson bjargaði fjárhag SÁÁ og gerði samtökin rekstrarhæf
„Það er með hreinum ólíkindum hvernig hatramir andstæðingar Bjarna Benediktssonar hafa talað um hann, sérstaklega nú þegar hann víkur af þingi og hættir sem...
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing