Auglýsing

Sjáðu Ólaf Darra túlka OMAM í nýju myndbandi

Of Monsters and Men sendu frá sér textamyndband við lagið Winter Sound í dag. Það er enginn annar en Ólafur Darri sem túlkar lagið og leysir hann verkefnið með miklum tilþrifum. Í viðtali við tímaritið DIY segir Ragnar Þórhallsson, söngvari sveitarinnar, að markmiðið sé að skjóta textamyndband við hvert einasta lag Beneath the Skin, sem kom út í fyrra. „Við erum miklir aðdáendur Ólafs Darra og vorum í sambandi við hann um að gera eitthvað saman,“ segir Ragnar.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing