Í tilefni nýrrar vefsíðu SKE ákváðum við að fara í samstarf við dronefly.is (www.dronefly.is) og ætlum að gefa einum heppnum aðdáenda Phantom 2 dróna.
Fyrir nánari lýsingu á þessari frábæru græju bendum við áhugasömum á eftirfarandi hlekk:
https://www.dji.com/product/phantom-2
Hér má einnig sjá stutta kynningu á Phantom 2 drónanum:
SKE fagnaði eins árs afmæli í apríl og er 54. tölublað SKE væntanlegt í byrjun júní. Tómas Lemarquis prýðir næstu forsíðu blaðsins.
Deildu greininni á Facebook og segðu okkur af hverju þú átt drónann skilið – og þú gætir unnið.