Íslenskt
DJ Harry Knuckles sendi frá sér nýtt „mix“ á Soundcloud fyrir stuttu. „Mix-ið“ ber titilinn Slow loud and bangin 4 da summa bitch. Í samtali við SKE fyrr í vikunni lýsti Harry Knuckless „mix-inu“ með eftirfarandi orðum:
„Mix-ið talar fyrir sig sjálft: lo-fi ,gangsta rap edits’ undir áhrifum frá DJ Screw ásamt öðrum ,underground’ mixteipum frá Memphis.“
– Dj Harry Knuckles
Áhugasamir geta fylgst með Harry Knuckles á Soundcloud: